CCQ Fjarkennsla
CCQ bíður upp á frí námskeið fyrir alla notendur, skráning á námskeiðin er nauðsynleg, m.a. svo við getum sent viðkomandi fundarboð. Námskeiðið tekur u.þ.b. klukkustund.
Við sendum þér fundarboð í gegnum Teams sem mun leiða þig áfram inn á fjarfundinn. Endilega hafðu samband við okkur í ccq@origo.is ef þú lendir í vandræðum.
við bjóðum upp á fjarkennslunámskeið með reglulegu millibili en hér fyrir neðan getur þú séð hvaða námskeið eru í boði og skráð þig.